Tuttugasti október er alþjóðlegi kokkadagurinn en hann hefur verið haldin hátíðlegur víða um heim undanfarin ár. Að þessu sinni hefst eining heimsþing matreiðslumanna en það er...
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri. Hátíðin verður haldin 31....
Veitingastaðurinn Nordlicht er kominn í úrslit í þýsku matreiðsluþáttunum „Mein Lokal, Dein Lokal“. Í þáttunum keppa 5 veitingastaðir þar sem borðsalurinn, eldhúsbúnaðurinn ofl. er dæmt, að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjötsúpu í 1/2 dós frá Ora vegna þess að hún inniheldur ofnæmisvaka soja og mjólk sem ekki eru...
Sérstakur sticks & sushi matseðill verður í boði alla fimmtudaga í vetur hjá gastro-pöbbinum Public House, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 24. Viðburðurinn heitir Bottomless...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Graskers-latte hefur á síðustu árum orðið táknrænn drykkur haustsins. Lavazza sameinar dýpt ítalska espressósins með hlýlegum krydduðum tónum graskersins, sem skapar einstaklega ljúffengan og fullkomlega haustlegan...
Það er líf og fjör í húsnæði Expert þessa dagana þar sem spennandi verkefni eru í fullum gangi. Sindri og hans teymi eru í óðaönn að...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...
Innnes verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Í ár verður hátíðarstemning á básnum okkar þar sem...