Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember í Funchal, höfuðborg eyjunnar, þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd...
Í gær fór fram hið árlega Kótilettukvöld Samhjálpar og að þessu sinni á Hilton Reykjavík Nordica þar sem matreiðslumeistarar KM elduðu dásamlegar kótilettur. Kvöldið var stútfullt...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Pekingöndum vegna þess að salmonella greindist í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
Í október styrkjum við baráttuna gegn krabbameini með því að styðja Bleiku Slaufuna. Við hjá Stórkaup erum stolt af því að vera styrktaraðili Bleiku Slaufunnar og...
Stapinn er í góðum rekstri og hafa tekjur vaxið mikið undanfarin ár. Til sölu er reksturinn, húsnæðið fyrir veitingastaðinn og selst með öllum tækjum og innbúi....
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, kjötiðnaðarmenn, kjötiðnaðarnemar. Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku...
SKÁL 2.0 Bleikjan. Þetta segja kokkarnir um réttinn: „Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning. Við höldum í margt sem var á eldri réttinum...
Opinn fundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á dögunum. Þar fór margt fram en m.a. var kynntur nýr Þrista White Russian með nýja þrista líkjörnum frá Hovdenak...
Bako Verslunartækni hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki. Bako Verslunartækni er í hópi 2% íslenskra fyrrtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024 en...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...