Veitingastaðnum og tískuvöruversluninni Nebraska, sem var til húsa á Barónsstíg 6, hefur verið lokað. Staðurinn opnaði í desember 2021, en það var Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður, sem...
OTO á Hverfisgötunni og Miyakodori frá Stokkhólmi buðu upp á einstakan “PopUp” viðburð í tvo daga í byrjun nóvember á veitingastaðnum OTO. Miyakodori er yakitori veitingastaður...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2024 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 12. nóvember kl. 17:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af núðlum sem fyrirtækið Dai Phat efh. flytur inn og selur í sinni verslun. Fyrirtækið hefur innkallað núðlurnar af markaði með...
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Tilvalið tækifæri að flytja á landsbyggðina...
Aðalfundur Slow Food Reykjavík fór fram mánudagskvöldið 4. nóvember s.l. og fór fundurinn fram á zoom og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi var fundarstjóri. Dóra Svavarsdóttir...
Á vorönn í Verkmenntaskólanum á Akureyri verður kennt 5. önn matartækni, 3. bekk kjötiðn, 3. bekk matreiðslu og 2. bekk framreiðslu. Í vor 2025 munu nemendur...
Við viljum þakka öllum þeim sem komu við á básnum okkar á Stóreldhús 2024 sýningunni. Það þema sem einkenndi básinn okkar í ár voru hátíðarnar sem...
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi....
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...