RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
Sölumaður frá Frostverk verður á ferðinni um landið í byrjun maí. Má bjóða þér heimsókn? 2. maí suðurlandið 3. maí austurland 4. mai Norðurland 5. maí...
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás. Steinn Símonarson aðstoðarframkvæmdastjóri Ice Fresh...
Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af bjúgum en ákvað að gefa þessu nú séns svona á fullorðins árum og mundi þá eftir að þegar...
Fyrsti maí, baráttudagur verkalýðsins, verður haldinn hátíðlegur næstkomandi mánudag. Að venju verður viðamikil hátíðardagskrá um land allt.
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2023, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Grand Hótel sl sunnudag. Manuel Schembri frá...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...
Tilboð óskast í notuð bakarístæki sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða 1 stk stikkofn ásamt 14 stk stikkum/rekkum, 1...
Punk óskar eftir að ráða öflugan yfirkokk til að sjá um rekstur eldhúss veitingastaðarins og þróa matseðil og matarupplifunina. Yfirkokkur stýrir daglegum rekstri eldhússins og leiðir hóp...
Við viljum vekja athygli á því að föstudaginn 28. apríl næstkomandi verður skert starfsemi hjá Innnes vegna árshátíðarferðar starfsmanna. Við viljum því biðla til þín ef...
Norræna nemakeppnin fór fram síðastliðna tvo daga og var hún haldin í Osló í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í matreiðslu kepptu Hinrik Örn Halldórsson...