Hagkaup í Smáralindinni er að taka á sig nýja mynd í samstarfi við Kælitækni með nýjum umhverfisvænum kolsýru kælum. Verslunin er að setja upp nýtt kolsýru...
Léttsaltaður þorskur með grilluðu eplamauki, humarsalati, svörtum hvítlauk og skelfisksósu. Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form...
Tilboð óskast í notaðar hrærivélar, vínkæliskáp, eldavélar, hægeldunarofn og vinnuborð, sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða BJÖRN hrærivélar 2...
Fasteignamarkaðurinn ehf. og Valhöll s. 570-4500 kynna til leigu Húsabakka guesthouse í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð. Húsabakki stendur í fallegu umhverfi rétt við friðland Svarfdæla skammt sunnan Dalvíkur,...
World Class barþjónakeppnin fór fram í gær í Tjarnarbíó sem er stærsta og virtasta barþjónakeppni heims. Sjá einnig: Úrslit WORLD CLASS barþjónakeppninnar ráðast á morgun Tíu...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og...
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Leiðtogi er nýtt starfsheiti innan Iðunnar en hlutverk leiðtoga er að þróa faglega sérhæfingu og fræðsluframboð í viðkomandi greinum. Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum er...
Sumarið er komið hjá Hleðslufjölskyldunni sem nú kynnir til leiks sérstaka Sumar Hleðslu! Sumar Hleðsla er próteinríkur kaffidrykkur úr íslenskri mjólk og kaldbrugguðu kaffi (e. cold...
Vegware hefur ávallt verið framarlega hvað varðar vöruþróun og leitast ávallt til þess að bæta upplifun viðskiptavina sinna. Viðahnífapörin frá Vegware eru þar engin undantekning, silkimjúk...