Innihald: 3 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1 tsk lyftiduft 20 stk ritzkex l00 gr salthnetur Aðferð: Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman. Ritzkex og...
Ísland lenti í 3. sæti á Ólympíuleikum matreiðslunema sem haldnir voru nú í vikunni, sem er besti árangur Íslands í keppninni. Úrslitin voru kynnt rafrænt nú...
Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir rekstraraðila veitinga í golfskála klúbbsins við Urriðavöll í Urriðavatnsdölum, Garðabæ. Veitingastaðurinn er bjartur og fallegur og tekur um 100 manns í sæti....
Keahótel ehf. hafa tekið við rekstri Sigló Hótels og tengdrar starfsemi. Samningurinn gildir til 17 ára og hefur þegar tekið gildi. Keahótel leigir allan rekstur Sigló...
Í dag fór fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema, en tíu lönd komust áfram í úrslitakeppnina af fimmtíu löndum. Ólympíuleikarnir fóru fram rafrænt en keppnin hefur venjulega...
Í dag föstudaginn 4. febrúar fer fram úrslitakeppni á Ólympíuleikum matreiðslunema. Ólympíuleikarnir fara fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata á Indlandi áður...
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett er í Bauhaus við Lambhagaveg 2 í Reykjavík lokar, en Caffe Bristól opnaði fyrir 5 árum síðan í húsnæði...
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og...
Rekstrarvörur bjóða nú glæsileg tilboð á flokkunar- og skipulagsvörum. Þægilegar flokkunarfötur, kassar og grindur fyrir endurvinnsluna, kassar fyrir skipulagið og loftþétt box fyrir matvöru. Úrvalið má...
Sigurjón Bragi Geirsson er yfirkokkur á Héðni kitchen & bar og hefur áður unnið á Kolabrautinni í Hörpu, á Essensia og hjá Múlakaffi. Hann var í...
Þessa dagana fara fram Ólympíuleikar matreiðslunema, en alls taka 50 lönd þátt í keppninni. Ólympíuleikarnir fara fram rafrænt en keppnin hefur venjulega verið haldin á Kolkata...
„Í matvælaráðuneytinu horfum við til þess að Ísland verði í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu hágæða matvæla. Við leggjum áherslu á ábyrga umgengni við náttúru...