Menz & Gasser býr yfir mikilli reynslu og hefur starfað síðan 1935. Fyrirtækið er leiðtogi í Evrópskri sultugerð og leggur mikla áherslu á gæði, frumkvæði og...
Sem betur fer sjá Íslenskir framleiðendur sér hag í því að vinna með Klúbbi matreiðslumeistara og Kokkalandsliðinu. Sölufélag garðyrkjumann hefur í langan tíma verið einn af...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti:...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari...
Reykjavík Konsúlat hótel fékk þær frábæru fréttir nú í vikunni að það hefði unnið hin svokölluð STRONG verðlaun fyrir síðasta ársfjórðung 2021. STRONG verðlaunin eru veitt...
Í gær voru voru hinar virtu Michelin stjörnur kynntar fyrir Bretland og Írland í ár. Eftirfarandi er listi yfir alla MICHELIN stjörnu veitingastaðina í handbókinni, bæði...
Listeria monocytogenes greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktum regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Reykti laxinn...
Rúnar Felixson, bakarameistari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2022. Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn. Tíu kökur...
Nú styttist í bolludaginn og við hjá Danól höfum sett upp þær vörur sem við eigum í okkar vöruúrvali fyrir þennan skemmtilega dag. Hægt er að...
Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum Earth diskana okkar alla á 40% afslætti, mjög sterkir diskar sem þola mikið álag. www.gsimport.is