Á næstu dögum mun Vínnes flytja í Korngarða 3. Síðustu mánaðarmót afhentum við lyklana að skrifstofunni í Skútuvogi 1F, sem hefur hýst Vínnes allt frá upphafi...
Við erum að flytja í nýjar höfðustöðvar okkar á Korputorgi dagana 17. og 18. mars. Til að tryggja að flutningar takist með sem minnstu raski verður...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að það fannst glerbrot í...
Hér á veitingageirinn.is má finna ýmis skjöl mat-, vínseðla ofl sem safnast hefur í gegnum árin hér á vefnum. Ef þú átt gamla mat-, eða vínseðla,...
Samningar hafa tekist með nýjum rekstraraðila veitinga í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalá Bar, mun...
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í...
Hér að neðan eru efnisstraumar (RSS) sem hægt er að fylgjast með: Allar fréttir Keppnir Markaðurinn Ný veitingahús, hótel ofl. Örfréttir Pistlar Ef óskað er eftir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað...
Fjölskyldufyrirtækið Mosfellsbakarí var stofnað 6. mars árið 1982 í Mosfellsbæ og fagnar því 40 ára afmæli sínu í dag. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu...