Lágmarks fyrirhöfn og smá þolinmæði skilar hérna algjörri veislu. Nautakjötið verður lungamjúkt og hreinlega lekur í sundur og rófurnar drekka í sig bragðið úr balsamik og...
Fríða Björk Gylfadóttir, sem rekið hefur súkkulaðikaffihús á Siglufirði í að verða sex ár, ætlar að breyta rekstrinum frá næstu mánaðarmótum. Kaffihúsið mun þá loka, nema...
Á mörgum heimilum er hefð fyrir því að bera fram lambalæri á páskum. Þessi útgáfa er án efa mín uppáhalds. Fyllt úrbeinað læri frá KEA með...
Við leitum að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu IÐUNNAR gagnvart matvæla- og veitingagreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn faglega sérhæfingu IÐUNNAR í viðkomandi...
Það er kominn tími til að klára Gustave Lorentz Crémant d’Alsace Rosé. Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ sem þýðir að önnur gerjun fer fram í...
Útsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í vikunni og mynda...
Marokkóski veitingastaðurinn á Siglufirði er einn af betri veitingastöðum á landsbyggðinni, en þar ræður ríkjum marokkóski kokkurinn Jaouad Hbib. Það má með sanni segja að Jaouad...
Nýr samningur um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði til ársins 2024 var undirritaður í dag, föstudaginn 8. apríl. Markmið samkomulagsins er að standa að vitundarvakningu og tryggja...
Það má með sanni segja að Veislugleði Íslendinga sé nú í hámarki í lok heimsfaraldurs. Á þessum árstíma er mikið um veisluhöld og hefur fermingargleði landsmanna...
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppni í Gamla Bíó. Keppt var í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Tiki þema í Vinnustaðakeppninni. Það er...
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fór fram 5. apríl í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20 að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra, framkvæmdastjóra SI, framkvæmdastjóra Iðunnar, framkvæmdastjóra Rafmenntar og fulltrúum...
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en...