John Lindsay hefur aukið úrvalið af gæða súpu paste (súpudeigi) frá TORO. Í boði er aspassúpa, blómkálssúpa, tómatsúpa og fiskisúpa í súpudeigi, auk þess sem hægt...
Stóreldhústæki sem notuð hafa verið í Hótel-, og matvælaskólanum eru til sölu. Vinamlegast hafið samband á netfangið [email protected]
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á Stöð 2+ og verður fyrsti þáttur sýndur 1. júní n.k.,...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...
Veitingastaðurinn The Deli er til sölu, en staðurinn er staðsettur við Bankastræti 14 í Reykjavík. The Deli er lítill sælkerastaður, þar sem hægt er að borða...
Í Íslandi í dag á Stöð tvö, sem sýndur var 23. maí s.l., var farið yfir víðan völl og það var margt um dýrðir í mánudagsútgáfu...
Það eru ekki bara ferðaþjónustan og tengdar greinar sem finna fyrir aukningu ferðamanna til landsins því mikil aukning hefur orðið í pöntunum á sérmerktu Síríus súkkulaðismástykkjunum...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er...
Íslandsvinurinn Pekka Pellinen Global Brand Mixologist fyrir Finlandia vodka mun koma til landsins í næstu viku og halda barþjónanámskeið fyrir veitingarbransann. Námskeiðin verða haldin 1. júní...