Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Frábær ár að baki með metnaðfullum matreiðslufólki. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Fjölmargar fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Fröken Reykjavík er nýr og glæsilegur veitingastaður við Lækjargötu 24, en staðurinn opnaði formlega nú á dögunum og að því tilefni var haldið glæsilegt opnunarteiti. Hönnun...
Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara sem birt er á vefsíðu stjórnarráðsins tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 1. janúar næstkomandi. Meðfylgjandi eru verðbreytingarnar fyrir verslanir,...
Neytendastofa framkvæmdi nýverið athugun á ástandi verðmerkinga í fiskbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Var athugað hvort vörur væru verðmerktar með söluverði og einingarverði. Í fyrstu athugun fóru starfsmenn...
Matarkompaní leitar að Metnaðarfullum matreiðslumanni í fullt starf. Óskað er eftir starfsmanni í dagvinnu, miklir möguleikar á auka vinnu um kvöld og helgar. Hæfniskröfur Bílpróf Samskiptafærni...
Uppskriftin er í boði Axels Inga Jónssonar sölufulltrúa Ekrunnar
Uppskriftin er í boði Daníels Jóns Ómarssonar
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af grísahakki frá Stjörnugrís vegna beinflísa sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu....
Félagsmenn hafa samþykkt nýjan kjarasamning MATVÍS og Samtaka atvinnulífsins. Samningurinn var samþykktur með ríflega 76% greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum. Tæplega 33% félagsmanna greiddu atkvæði...
Jólamarkaðurinn verður staðsettur á torginu við Laugaveg og Klapparstíg, en á markaðnum verður að finna 19 söluaðila með smávörur, drykki, matvörur og skemmtilegar jólavörur. Einnig verða...