Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...
Hvað fáum við út úr starfi í félagasamtökum eins og okkar ágæta félagi sem við tilheyrum? Uppskeran er oftast í samræmi við það sem er lagt...
Gísli Ægir Ágústsson, betur þekktur sem Vegamótaprinsinn, lætur víða til sín taka í nýjum matar- og menningarþætti sem hóf göngu sína nú á N4 sem ber...
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir. Garri hefur verið í samstarfi við Ardo...
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Mathúss Garðabæjar. Um er að ræða hóp vina og kunningja sem inniheldur núverandi og fyrrverandi Garðbæinga, fólk með reynslu úr...
John Stone kynning í dag og á morgun í Sælkerabúðinni
Tandur verður á Stóreldhúsinu 2022 sem haldið verður í Laugardalshöll 10-11. nóvember. Við erum stolt af því vöruframboði sem við höfum upp á að bjóða fyrir...
Ísey skyr Crème brûlée vann sérstök heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 1.-3. nóvember. Ísey skyr Crème brûlée...
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...
„Við í Ostabúðinni drögum okkur í hlé og höfum því lokað á Fiskislóðinni. Þetta er ekki endastopp og við hlökkum til að taka aftur á móti...
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 1. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...