Nú hefur Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari opnað nýja heimasíðu sem nálgast má á vefslóðinni www.eythorkokkur.is Þar má finna allar uppskriftirnar hans Eyþórs, en með þessari uppskriftasíðu vill...
Hráhefni 1 gúrka 100g humar 3msk kotasæla 2msk majónes 1-2 msk saxaðar kryddjurtir t.d. kóriander eða graslaukur Hnífsoddur salt og smá pipar Sítrónuraspur af einni sítrónu...
Sporðablik ehf leitar að matreiðslumanni í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilið frá 19. júní til 16. september. Til greina kemur að ráða tvo í...
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í...
PrimaVac™406,305 og 254 In-Chamber Vacuum Sealer á sérsökum kynningarverðum fram til áramóta. Hvað gera þessar vélar svona frábæran kost í eldhúsið? Frábær hönnun sem auðveldar þrif...
Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á...
„Já, af hverju ekki. Ég er ævintýragjarn. Ef mér myndi ekki líka dvölin þá færi hún bara í reynslubankann,“ Sagði Jaouad Hbib þegar Hálfdán Sveinsson, hótelstjóri...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge og er það annað árið í röð sem að framleiðandinn hlýtur...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari. Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta...
Neytendastofu barst kvörtun frá Ísey Skyr Bar vegna markaðssetningar S.G. Veitinga, sem rekur Ísbúð Garðabæjar, á skálum og drykkjum. Í kvörtuninni kom fram að Ísey Skyr...
Ég geri Carbonara á tvo vegu en aldrei þó með rjóma. Það er stranglega bannað. Önnur útgáfan er smá spicy og aðeins þyngri en þessi sem...
Gestur að þessu sinni í Kokkaflakkinu er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari. Eyþór er frá Húsavík eins og svo margir aðrir góðir kokkar. Hann á og rekur...