Í fyrra var stofnaður facebook hópur fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta söl og aðra íslenska matþörunga. Í hópnum eru meðlimir að deila áhugaverðum...
Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík. Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m....
Í dag eru 11 ár síðan ég hreppti fyrsta verðlaunasæti á mínum barþjónaferli. Ég lenti reyndar í þriðja sæti en það sem ég tel ennþá merkilegra...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni sumardaginn fyrsta, 22. apríl og verða engar vörudreifingar þann dag. Viðskiptavinir MS eru beðnir að gera viðeigandi ráðstafanir og mikilvægt er að...
Við minnum á apríl tilboð Ekrunnar, þar eru vel valdar vörur á góðum afslætti. Við verðum með spennandi mánaðarleg tilboð í gangi næstu mánuði – fylgstu með okkur!
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...
Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse...
Veitingastaðurinn Sjávargrillið við Skólavörðustíg 14 í Reykjavík fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og því ber að fagna. Lítið er um hátíðarhöld vegna heimsfaraldurs,...
Sigurður Bergmann og Davíð Þór Þorsteinsson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í Síðuskóla á Akureyri og síðan lá leið beggja í grunndeild matvæla í VMA....
Palnets Pride er IFS og BRC vottaður birgi sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á frosnu sjávarfangi. Vörurnar sem við byrjum að bjóða uppá eru Sushi...
Vörumerkið Churchill má finna á mörgum hótelum enda eru þeir með samninga við nokkrar stærri hótelkeðjur um heim allan. Með þessum nýju bæklingum kynnir Churchill margar...