Matvælastofnun varar neytendur við „Samyang hot chicken flavor cup“ ramen núðlum sem Verslunin Álfheimar flytur inn vegna vanmerkingar. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru einungis merktar á óleyfilegu...
Ef þú heimsækir London þá skaltu forðast þennan götumat. Pylsusalar í London þurfa að vera með réttindi til að selja líkt og hér á Íslandi og...
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost. Fyrir 4-6 1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur 1/2 bolli sterkt, svart kaffi 2...
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“? Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem...
Matvælastofnun varar þá við sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir soja á súkkulaðibitakökum frá Majó bakarí. Soja er ekki merkt á innhaldslýsingu á kökunum. Fyrirtækið...
Borðin svignuðu undan kræsingum í Harðbak EA 3, togara ÚA um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumaður hafði undirbúið innkaup aðfanga vel og vandlega fyrir túrinn...
Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards verða á Kokteilbarnum í kvöld, bæði með Jack Daniels PopUp í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilsbarsins og tilnefna...
Matvælastofnun varar við Tuborg Julebryg í 330 ml. glerflöskum vegna þess að það fannst glerbrot í flösku. Ölgerðin Egill Skallagrímsson í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur...
Fornleifarannsóknir benda til að ræktun á maís sé allt að 12.000 ára gömul iðja. Í dag er maís ein af meginstoðum matvælaræktar í heiminum og framleiðslan...
Hér er girnileg uppskrift af brauðtertu úr afgöngum af jólamat. Salat: 250 gr Hamborgarhryggur (fulleldaður) 1 grænt epli 10 vínber 80 gr niðursoðin ferskja 50 gr...
„Sósa fylgir með“ er nýtt matarpodcast sem fjallar um íslenska veitinga- og matsölustaði. Stjórnendur þáttarins eru Brynjar Birgisson og Svanhvít Valtýsdóttir og í hverjum þætti taka...
Smass hamborgarastaðurinn 2Guys opnaði formlega á fimmtudaginn síðastliðinn. 2Guys er staðsettur við Laugaveg 105 í Reykjavík og eigendur eru þeir Hjalti Vignis og Róbert Aron. „Frá...