Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn...
Í Kópavogi eða nánar tiltekið við Hafnarbraut 13B á Kársnesinu standa yfir miklar framkvæmdir, en þar mun veitingastaðurinn Brasserie Kársnes opna með haustinu. Eigendur eru hjónin...
Fyrir 4-6 Hráefni: 800 g ný ýsuflök 2 stk. laukur 4 geirar hvítlaukur 100 g smjör 1 stk. sæt kartafla 2 stk. íslenskar gulrætur ½ stk....
Í ár munu eftirlitsmenn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga beina sjónum sérstaklega að því hvernig gengur að tryggja rétt hitastig kæli og frystivöru við flutning. Verkefnið er...
Það er gaman að bera fram á þessari fegurð! Við hjá Icelandcraft.is höfum líka gaman af sérpöntunum.
Stundum verður maður bæði undrandi og glaður þegar maður er á ferð og dettur niður á gullmola þar sem alls ekki er von, en það gerðist...
Fyrir áhugasama þá er hér stuttmynd sem sýnir hvernig Mcdonald’s hamborgararnir eru gerðir ásamt öðrum réttum í hátækni matvælavinnslu í Bandaríkjunum. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Um helgina tók í gildi ný reglugerð sem felur meðal annars í sér nálægðartakmörkun og grímuskyldu. Nokkurs misskilnings hefur gætt varðandi grímuskylduna og því vill ráðuneytið...
Veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði er einstaklega fallegur staður sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn...
Blandað í frekar stórt og mikið glas og setjið klakamola í botninn eftir smekk. 1 dropi af Appelsínu bitter 15 ml af Cointreau fyllt upp (120-150ML)...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var Litlu kaffistofunn á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni lokað, en þá hafði hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um...
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022. Sjá einnig: Klúbbur...