Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt. Í vefhluta námsins sem er...
Framlínan og þjónusta Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til...
Nýi miðbærinn á Selfossi hefur fengið miklu betri viðtökur en forsvarsmenn verkefnisins áttu nokkurn tíma von á. Sjá einnig: Ein flottasta mathöll Íslands opnar – Myndir...
Um færanlega matvælastarfsemi gilda almennar kröfur laga og reglugerða um matvælafyrirtæki. Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem...
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri....
Eins og við höfum upplýst út á markaðinn fyrr í sumar þá hafa tekist samningar milli okkar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf og Danól ehf. um að...
SKÝ barinn á 8. hæð á Center Hotels Arnarhvol á Ingólfsstræti 1 opnar aftur í dag eftir að hafa verið lokaður í rúmlega ár vegna Covid-19...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 29. september næstkomandi. Um er að ræða fund sem þurfti að fresta vegna gildandi reglna um sóttvarnir í vor. Fundurinn verður haldinn...
Pastagerðin er nýr veitingastaður í Mathöll Höfða. Pastagerðin býður upp á fjölbreytta pastarétti, en allt pasta er lagað á staðnum. Pastagerðin er einnig staðsett í Mathöllinni...
Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum, heilsu- og líkamsræktarstöðvum...
Í júlí í fyrra opnaði fjölskyldufyrirtækið Milli Fjöru & Fjalla, veitingastaðinn Mathús sem staðsettur er í húsnæði fyrrum Kontorsins á Grenivík. Sjá einnig: Nýtt veitingahús opnar...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....