Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Nú eru aðstæður í okkar samfélagi þannig að engin fordæmi eru fyrir því. Til að mæta þeim aðstæðum og minnka alla óþarfa áhættu á smitum Þá...
Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna niðurstöður alþjóðlegrar þjónustukönnunar sem framkvæmd er...
Hammari frá SS, er lausmótaður 140g hamborgari, með 20% fitu sem gerir hann sérlega safaríkan. Lausmótaður tryggir betri steikingu því hitadreifingin er jafnari og er hann...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Matreiðslumenn, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum...
Djúpalón býður upp á lúxus Styrjuhrogn en þetta einstaka sjávargóðgæti þekkist af ljúfu og mildu sjávarbragði með keimi af möndlu sem skapar hið fullkomna jafnvægi. Þau...
Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum...
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður...
Breytt fyrirkomulag á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og frestun á aðalfundi félagsins. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 setur stjórn og fagkeppnisnefnd heilsu og hag keppenda, þjónustuaðila og...