Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verslunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ástæða gjaldþrotabeiðninnar var að ekki höfðu verið...
Aðstandendur súkkulaðigerðinnar Omnom láta drauma sína rætast og ætla á morgun, föstudaginn 25. september kl. 16 að opna ísbúð í rýminu fyrir framan súkkulaðigerðina að Hólmaslóð...
Franski kokkurinn Pierre Troisgros, einn af stofnendum Nouvelle-matargerðarinnar, er látinn 92 ára að aldri. Troisgros var þekktur fyrir að búa til klassíska rétti eins og lax...
Ákveðið hefur að Bocuse D’or úrslitakeppnin mun færast frá janúar 2021 fram til júní 2021 vegna yfirstandandi heimsfaraldri Covid-19. Nú eru aðeins rúmlega þrjár vikur þar...
Þú hefur eflaust aldrei heyrt um orðið „Za’atar“, en það er hugtak sem notað er til að lýsa matargerð úr jurtum. Það er einnig notað til...
Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði, en umsóknarfrestur var til mánudagsins 21. september 2020. Sjóðurinn hefur 500 milljónir til úthlutunar og næstu skref...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum kjúklingi vegna gruns um salmonellu. Reykjagarður hf. hefur stöðvað sölu og innkallar af markaði eina lotu af kjúklingi. Innköllunin nær...
Við ætlum að ljúka þessum september með fleiri hressandi tilboðum sem gilda út mánuðinn. Haustlegur og góður hádegismatur – hakk og spaghetti með baguette og dýrindis...
Hver elskar ekki avocado, sérstaklega þegar búið er að breyta þeim í franskar. Nú býður Garri upp á stökkar og ljúffengar Avocado franskar 1kg. Hafðu samband...
Það er eflaust erfitt að finna viskíaðdáanda sem þekkir ekki vel til Jack Daniel’s, en það er söluhæsta og vinsælasta bandaríska viskí heims. Það er bruggað...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja tímabundna lokun skemmistaða og kráa til og með sunnudagsins 27. september næstkomandi. Reglugerð heilbrigðisráðherra þessa...
Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður, er ekki viss um hvernig mun fara fyrir bakaríunum sínum. Farið hefur verið fram...