Nú fyrir stuttu birtist frétt hér á veitingageirinn.is um að Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti...
Síðastliðna daga hafa eigendur Slippsins í Vestmannaeyjum unnið hörðum höndum að breyta veitingarými ÉTA að Strandvegi 79 í sælkerabúð Slippsins. Opnað verður snemma í desember og...
Það er 20% afsláttur á allri smávöru til áramóta
Á Matarstræti finnur þú flest sem þú þarft í stóreldhúsið: kjöt, kjúkling og ferskt grænmeti og þurrvörur frá mörgum að þekktustu vörumerkjunum í matvælageiranum t.a.m frá...
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á...
Matvælastofnun ítrekar að allir sem framleiða, vinna eða geyma vottuð lífræn matvæli eða flytja inn vottuð lífræn matvæli frá löndum utan Evrópu þurfa að tilkynna starfsemina...
Vörumerkið APS býður upp á sérvörur og eldhúsáhöld sem eru sniðin að hótelum og veitingahúsum. APS kappkostar að bjóða upp á hágæða vörur og koma reglulega...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Veislusalati með uppruna frá Ítalíu sem Hollt og gott flytur inn vegna aðskotahlutar (hluti af fuglsvæng). Fyrirtækið hefur...
Matarsóun er óneitanlega alvarlegt vandamál í heiminum en rannsóknir hafa sýnt að um þriðjungur matar sem keyptur er inn á heimili fólks endar í ruslinu! Brauð...
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu. Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að...
Í tilefni jólahátíðarinnar höfum við sett spennandi kræsingar á tilboð fyrir jólaseðilinn og önnur skemmtileg tilefni í kringum hátíðirnar. Skoðaðu tilboðið og sendu inn pöntun hér...
Norðanfiskur býður nú upp á ljúffenga fiskrétti, undir vörulínunni „Fiskréttur í matinn“, með meðlæti og sósu til mötuneyta og annarra stóreldhúsa. Réttirnir eru útfærðir á misjafnan...