Þrastalundur hefur nú opnað að nýju eftir eigendaskipti og nokkrar breytingar hafa verið gerðar. Nýr matseðill er í boði þar sem hægt er að velja um...
Bocuse d´Or keppendur gefa út sérstök plaköt sem dreift er í keppninni í Lyon í Frakklandi. Núna stendur yfir netkosning um besta plakatið á sjálfum Bocuse...
Næring+ er nýr drykkur frá MS en um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við...
Úrval af dásamlegum vegan vörum er nú á Veganúar tilboði sem gildir út janúar. Spennandi nýjungar á borð við Jackfruit og Hearts of Palm, Oumph!, Svartbaunabuff,...
Bjarni Ákason, sem rak um árabil Apple-umboðið Epli, hefur keypt 80 prósenta hlut í Bako Ísbergi. Fyrirtækið þjónustar stóreldhús fyrirtækja og stofnana og veitingastaði. Starfsmenn eiga...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Á japönsku eyjunni Okinawa hefur hrísgrjónabrennivínið Awamori verið eimað í meira en 600 ár. Awamori þykir einstaklega hrein tegund áfengis, í því eru einungis þrjú hráefni,...
Allir faglærðir matreiðslumenn, þ.m.t. sveinsprófshafar, sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2019 skulu senda inn uppskrift ásamt einni mynd.
Nýttu þér tækifærið – hafðu samband við okkur fyrir þann 18.01.2019 og við hjálpum þér! Þessi keppni snýst fyrst og fremst um að hafa gaman með...
Opna vefverslun Innnes Opna vefverslun Innnes INNNES ehf. | Sími: 532 4000 | Netfang: [email protected]
Nýr Lemon veitingastaður opnaði í dag við Ráðhústorgið á Akureyri. Staðirnir eru þá orðnir tveir á Akureyri en fyrri staðurinn opnaði 19. maí árið 2017 við...
Vara vikunnar er léttþurrkaðir tómatar frá Greci. Tómatarnir eru skornir í tvennt og kryddaðir með ferskri basiliku & hvítlauk. Þeir smellpassa með flest öllum mat, bæði...