Í kvöld mun Jimmie Hulth, Brand Ambassador Patrón Tequila og kokteilmeistarar Sushi Social hrista saman klikkaða kokteila frameftir kvöldi. Kíktu við i djúsí sushi og geggjaða kokteila á...
Annar dagur íslenska Bocuse D’or liðsins í Frakklandi hófst á allsherja afpakkningu, allt var tekið úr kistum og raðað ofan í rétta dalla og hillur eftir...
Matvælastofnun varar við neyslu á Blomsterbergs sítrónufromage fyrir þá sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir möndlum eða hnetum, þ.m.t. herslihnetum. Upplýsingar um innköllunina bárust í...
Nova leitar að manneskju i girnilegasta starf í heimi en farsímafyrirtækið auglýsir eftir banhungruðum starfskrafti til að smakka öll 2 fyrir 1 tilboð Nova. Umsóknarfrestur er...
40 g parmesan ostur 1 skalotlaukur 40 g smjör 40 g ólífuolía 320 g Arborio risotto-grjón 60 g hvítvín 1-2 msk grænmetiskraftur 250 ferskir sveppir, sneiddir...
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða...
Gleðilegan bóndadag! Sérvörusvið Ásbjörns Ólafssonar ehf. kynnir til leiks Þorratilboð sem gildir til 24. febrúar. Bakkar, skálar, ílát, glös, staup og fleiri vörur á frábærum verðum....
Bóndadagsdekur á Skelfiskmarkaðnum í kvöld. Jimmie Hult, Brand Ambassador Bombay Sapphire verður á barnum ásamt kokteilsérfræðingum staðarins. Bæði hægt að panta borð í mat eða bara...
Skiptum er lokið á þrotabúi Hróa veitingar ehf., sem rak pizzustaðinn Hróa Hött við Hringbraut, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember árið 2014. Lýstar...
Við erum stöðugt að styrkja vöruval okkar í kryddi. Nú höfum við bætt inn frábærri þrenningu, kartöflukryddi á frönskurnar, hamborgarakryddi og kjúklingakryddi. Kryta er danskt fyrirtæki sem var...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Jimmie Hulth, Brand Ambassador Bombay Sapphire og Patron Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu...
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann. Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu...