Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Síldarminjasafnið á Siglufirði er einn helsti áfangastaður ferðamanna þegar þeir eiga leið um bæinn, enda um að ræða eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Bátahúsið á...
Barði Páll Júlíusson og Víðir Erlingsson matreiðslumenn standa nú í stórræðum, en þeir réðu sig til starfa á veitingastaðinn Koks í Færeyjum. Sjá einnig: Barði og...
Djúpalón er heildsala sem sérhæfir sig í lúxus sjávarfangi. Vöruúrvalið er fjölbreytt eða allt frá fiski sem veiðist við Ísland til framandi tegunda úr heimsins höfum....
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 28. og 29. mars þar sem Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist frá Finlandia, mun fræða gesti um sögu og...
Skelltum í loftið nýrri Facebooksíðu sem er ætluð fyrir innkaupafólk og aðra sem vilja fylgjast með nýjustu straumum og stefnum í fatnaði fyrir hótel og veitingahús....
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Frönsku sendiherrahjónin, Graham og Jocelyne Paul, buðu til sín nú á dögunum sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til að smakka frönsk vín og osta. Það var...
Í mars hefur dómnefnd Icelandic Lamb Award of Excellence lagt mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri. Er þetta í þriðja sinn sem markaðsstofan Icelandic Lamb veitir...
Tombóluverð á Tefcold Hraðkæli- og frystiskáp