Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi. Matreiðsla 1. sæti – Noregur 2. sæti...
Gunnar Karl Gíslason þarf vart að kynna fyrir lesendum veitingageirans, en hann hefur s.l. þrjú og hálft starfað á Michelin veitingastaðnum Agern í New York og...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Stuttu fyrir páska var mér boðið að heimsækja Landslið kjötiðnaðarmanna eða LK, þar sem meðlimir voru að taka sína fyrstu æfingu og ég var meira en...
Við erum að taka til á lagernum. Alls kyns gersemar á lækkuðu verði og eldra postulín á slikk. Erum á horninu á Laugavegi og Frakkastíg. Hefst...
Veitingastaðurinn Rétturinn í Reykjanesbæ fagnar 10 ára afmæli í dag, en staðurinn var opnaður þann 24. apríl 2009. Staðurinn sérhæfir sig í heimilismat sem hægt er...
Hafið er landstilboð á Góðosti í kg bitum. Verðlækkunin er 20 % og verður afsláttarmiði á öllum pakkningum á meðan á tilboðinu stendur.
Vissuð þið að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium of Iceland, reyktum og gröfnum lax frá Ísfirðingi og ferskum þorsk frá Skinney Þinganes?...
„Auðvitað ætti ég að vera elda ekta vínarsnitzel eftir þeirri aðferð sem ég lærði af Harald, yfirkokkinum á Das Seekarhaus skíðahótelinu í Obertauern.“ skrifar Ragnar Freyr...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
Glæsilegar breytingar hafa verið gerðar á veitingastaðnum Glóð á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Keyrslueldhúsið á veitingastaðnum var rifið niður og því snúið og einnig stækkað fram...