Spennandi vörur og áhugaverð viðtöl í nýja Segers bæklingnum:
Spennan magnast, innsýn í keppnina 2017 sem Hafsteinn Ólafsson sigraði. Skilafrestur í keppnina í ár rennur út á miðnætti 5. febrúar 2018.
Ekran er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2017, annað árið í röð. Við fögnum að sjálfsögðu þeim góða árangri og höldum okkar striki í góðum...
Íslandsmót barþjóna var haldið í kvöld í Gamla bíó, en þar voru samankomnir einhverjar bestu barþjónar Íslands að keppa um Íslandsmeistaratitil Barþjóna. Keppt var eftir alþjóðareglum...
Í ár var keppnisfyrirkomulagið á Vinnustaða keppninni breytt þannig að á hverju ári verður nýtt þema fyrir keppnina og mun keppnin heita eftir því þema sem...
Samhliða kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) var haldin keppni um besta kokteilinn í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fór fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Hótel og matvælaskólinn var boðið að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu á Indlandi (Young Chef Olympiad) sem er stærsta ungkokka keppni þar í landi. 50...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér hvernig á að gera graflax
Hér sýnir Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður uppskriftina af frönskum makkarónum með laxi og osti
Matvælastofnun varar við neyslu á Vegan Hummus frá Í einum grænum með Best fyrir dagsetningu 04.03.2018 vegna hættu á að málmþráður finnist í vörunni. Málmþráður hefur...
Í gær fóru fram undankeppnir í Íslandsmóti Barþjóna (IBA) og þemakeppni Reykjavík Cocktail Weekend sem að þessu var Whiskey-Diskó. Hátt í 30 keppendur voru skráðir til...