Í dag áttunda mars, verður opnað fyrir funheitri hugmyndasamkeppni fyrir alla Íslendinga. Eimur, í samstarfi við Matarauð Íslands, Íslensk verðbréf og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kallar eftir tillögum...
Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn 6. mars s.l. í boði Sölufélags Garðyrkjumanna (SFG) Brúarvogi 2 í Reykjavík. Í félaginu eru um 70 garðyrkjubændur. Félagið er vel...
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís. Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til...
Mikil aukning hefur verið á útflutningi sjávarafurða til Frakklands á liðnum árum. Frakkland er nú stærsti markaðurinn fyrir ferskan þorsk. Þann 24. janúar sl. skipulagði Íslandsstofa...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk eða sojapróteinum við neyslu á tilteknum bókhveiti-, hirsi- og kínóavörum vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda. Vörurnar voru...
Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá...
Vorum að fá aftur kóngakrabba úr Barentshafi. Í boði eru lappir: Hráar, splittaðar/opnar Hrárar, heilar Soðnar, heilar Pöntunarsími: 456-5505 www.fisksala.is
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna verður haldin 8. og 9. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Byrjað verður að dæma um klukkan 14:00 á fimmtudeginum. Verðlaunaafhending mun...
Ég hef setið í stjórn og trúnaðarráði MATVÍS frá árinu 2012, og var trúnaðarmaður í Ísal ( álverinu í Straumsvík ) frá árinu 2011 og sat...
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum. Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2....