Miklar sveiflur eru innan kostnaðarramma Reykjavíkurborgar eða 4 milljarðar af 20 milljarða fjárfestingaramma ársins. Fundur borgarráðs var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur nú fyrir stuttu, en þar...
Tvö af stærstu matvælaframleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi, Norðlenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félaganna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð...
Fimmtudaginn 13. september mun Vínnes ehf. halda vínsýningu í Gamla Bíói. Sýningin stendur yfir frá kl. 17:00 til kl. 20:30. Á sýningunni er lögð sérstök áhersla...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni! Humarsalan hefur einnig verið að styrkja sig gríðarlega í rækju og býður uppá eftirtaldar stærðir í...
Matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn! Markmið námskeiðisins er að kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðið er í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan...
Vorum að fá allskonar girnilegt og gott frá Farm Frites. Klassískar sem og öðruvísi franskar, djúpsteiktur Camembert, Mozzarella stangir og ekki má gleyma djúpsteikta rjómaostinum með...
Veitingastaðurinn Le KocK opnaði með pomp og prakt á Menningarnótt. Le KocK staðirnir eru þá orðnir tveir talsins, við Ármúla 42 og á Naustareit við Tryggvagötu...
Bragðbættu pizzadeigið með þurrkuðu spínati, spennandi bragð og skemmtileg áferð. Eigum líka til rauðrófuduft. Útkoman verður næringarríkara pizzadeig og fullt af trefjum. Þessi pizza er vegan...
Vörur vikunnar eru Rautt & Grænt Smoothie Mix 750g sem eru á 45% afmælisafslætti eða 513 kr + vsk út vikuna. Fljótlegt, hollt og einstaklega bragðgott....
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í...
MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30. ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn...
Omnom súkkulaði sópaði að sér verðlaunum á Evrópumóti í súkkulaðigerð í gær. Omnom hlaut 11 verðlaun, þar á meðal 5 gullverðlaun. Gullverðlaunahafar Evrópumótsins fá þátttökurétt á...