Eftirfarandi er yfirlýsing frá Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara. Það er með þungum huga sem ég sé mig tilneyddan til að segja mig úr klúbbi matreiðslumeistara. Tilefnið er...
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum og nýjan bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Barinn opnaði...
Nú um mánaðarmótin lokaði La Poblana á Hlemmi Mathöll. Staðurinn bauð upp á mjúkar maíspönnukökur gerðar á staðnum sem bornar voru fram með grænmeti, kjöti eða...
Á heimasíðu fyrirtækjasviðs SS má finna vegleg tilboð fyrir september. Á tilboðinu má finna lausnir hvort sem er í grænmeti,vegan, fisk eða kjöti. Einnig er í...
Vara vikunnar hjá Garra er Rib Eye Dry Aged ungnautakjöt frá Írlandi sem er á ríflegum afmælisafslætti eða 4.500 kr/kg + vsk út vikuna. Þetta er...
Ekran hóf innflutning á ostum á síðasta ári og var það liður í að breikka vöruúrvalið og bæta heildarþjónustu við viðskiptavini. Viðtökurnar hafa verið góðar, en...
September tilboð fyrir stóreldhús frá Kjarnafæði er komið inn á heimasíðu fyrirtækisins og má einnig sjá hér í fréttinni.
Norðanfiskur er með fjölbreytt úrval sjávarfangs sem hentar vel fyrir veitingarstaði, stóreldhús og mötuneyti. Í september erum við meðal annars með tilboð á bleikjuflökum, tempura rækju...
Stórsýning á íslenskum mat, landbúnaðartækjum, landbúnaðarvörum, heimilisiðnaði, byggingum og miklu fleiru verður í Laugardalshöll 12. til 14. október næstkomandi. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar framkvæmdastjóra sýningarinnar...
Frá og með 1. September 2018 tekur Fastus yfir Electrolux Professional umboðið á Íslandi. Í því felst að Fastus er þá með umboð fyrir öll tæki...
Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda –...
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki...