Bocuse d´Or akademía Íslands hélt upp á að 20 ár eru síðan Ísland tók þátt í fyrsta sinn í þessari virtustu matreiðslukeppni heims sem er nefnd...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Ora fiskbúðingi vegna galla í dósum. Ora hefur innkallað framleiðslulotur með tveimur best fyrir dagsetningum, í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit...
Íslandsmeistari barþjóna Grétar Matthíasson hreppti gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna í flokki short drinks. Heimsmeistaramót Barþjóna var haldið í dag í Tallinn höfuðborg Eistlands og keppti Grétar...
Matvælastofnun varar við neyslu á Datu Puti sojasósu í 750ml flöskum vegna aðskotaefnis yfir mörkum. Matvælastofnun fékk tilkynningu í gegnum RASFF viðvörunarkerfið að fyrirtæki sem flytur...
Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum og á veitingastöðum er nauðsynlegt að bjóða...
Já haldið ykkur fast, því í dag er alþjóðlegi taco dagurinn (e. national taco day) Við erum að sjálfsögðu með góðar og spennandi vörur í taco...
Yfir veturinn hefur veitingastaðurinn Harbour House á Siglufirði verið lokaður. Í byrjun sumars tók Sigmar Bech framreiðslumaður við rekstrinum á veitingahúsinu og hefur gert marga góða...
Vara vikunnar hjá Garra eru Klístraðir Kanilsnúðar 60x68g sem eru á 45% afmælisafslætti eða 4.365 kr kassinn + vsk út vikuna. Dásamlega klístraðir og fullbakaðir, einstaklega...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur hjá Humarsölunni. Einnig hefur fyrirtækið verið að bæta sig mikið í úrvali á vörum eins og risarækju, hörpudisk...
Þann 20. október er Alþjóðadagur Matreiðslumanna „International Chefs Day“. Þessi dagur er á vegum Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna Worldchefs.org – WACS. Það er farið fram á að kokkar...
Veitingastaðurinn Kore í Mathöllinni Granda býður uppá PopUp í fyrsta sinn og verður það haldið á Prikinu við Bankastræti 12. Tekinn er Prik snúningur á skemmtilegri...
Þetta notalega haustveður kallar svo sannarlega á heita og góða súpu! Við erum með úrval af tilbúnum súpum og súpugrunnum frá Knorr. Meira hér.