Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tæp 8000 þúsund #Veitingageirinn mynda á Instagram – Taktu þátt í gleðinni
Instagram myndir merktar með myllumerkinu #veitingageirinn birtast á forsíðu Veitingageirans óháð notanda þ.e. hvaða Instagram notandi sem er getur merkt myndirnar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðuna og hægra megin við hverja frétt (fyrir neðan í snjalltækjum) hjá okkur.
Í rúmlega tvö ár höfum við valið eina mynd í hverjum mánuði sem vakti mesta athygli okkar, en þær myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Hvetjum alla lesendur Veitingageirans, fagmenn og áhugafólk um mat og vín, að merkja myndir sínar eða vídeó með „hashtaginu“ #veitingageirinn og leyfið okkur að fylgjast með.
Athugið að myndir birtast ekki á listanum ef Instagram er stillt á „private“ hjá þér!
Samansett mynd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






