Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tæp 8000 þúsund #Veitingageirinn mynda á Instagram – Taktu þátt í gleðinni
Instagram myndir merktar með myllumerkinu #veitingageirinn birtast á forsíðu Veitingageirans óháð notanda þ.e. hvaða Instagram notandi sem er getur merkt myndirnar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðuna og hægra megin við hverja frétt (fyrir neðan í snjalltækjum) hjá okkur.
Í rúmlega tvö ár höfum við valið eina mynd í hverjum mánuði sem vakti mesta athygli okkar, en þær myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Hvetjum alla lesendur Veitingageirans, fagmenn og áhugafólk um mat og vín, að merkja myndir sínar eða vídeó með „hashtaginu“ #veitingageirinn og leyfið okkur að fylgjast með.
Athugið að myndir birtast ekki á listanum ef Instagram er stillt á „private“ hjá þér!
Samansett mynd

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.