Frétt
Taco Bell hættir að selja barnaboxin
Taco Bell tilkynnti í dag að hætt verður að selja barnaboxin hjá skyndibitastöðum þeirra ásamt leikföngum og öðru dóti fyrir krakkana.
„Framtíð Taco Bell er ekki um krakka máltíðir,“ segir forstjóri Taco Bell, Greg Creed. Áætlað er að í kringum janúar 2014, verða síðustu krakka máltíðirnar seldar hjá Taco Bell, að því er greinir frá á usatoday.com.
Mynd: af facebook síðu Taco Bell.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





