Frétt
Taco Bell hættir að selja barnaboxin
Taco Bell tilkynnti í dag að hætt verður að selja barnaboxin hjá skyndibitastöðum þeirra ásamt leikföngum og öðru dóti fyrir krakkana.
„Framtíð Taco Bell er ekki um krakka máltíðir,“ segir forstjóri Taco Bell, Greg Creed. Áætlað er að í kringum janúar 2014, verða síðustu krakka máltíðirnar seldar hjá Taco Bell, að því er greinir frá á usatoday.com.
Mynd: af facebook síðu Taco Bell.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?