Freisting
Sýndarferð um veitingahúsið Vitann
Veitingahúsið Vitinn hefur opnað sýndarferð um staðinn á netinu. Í sýndarferðinni er hægt að skoða veitingastaðinn að innan og utan í fullri skjástærð, þysja að einstaka hlutum á veggjum, skoða veitingasalina hátt og lágt og smella með músarhnappi frá einu herbergi til annars.
Sýndarferðin er hönnuð af Tónaflóð veflausnum (www.tonaflod.is) sem veitir heildarlausn á þessu sviði, en fyrirtækið sér um myndatöku, hönnun, forritun, uppsetningu og hýsingu.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s