Freisting
Sýndarferð um veitingahúsið Vitann
Veitingahúsið Vitinn hefur opnað sýndarferð um staðinn á netinu. Í sýndarferðinni er hægt að skoða veitingastaðinn að innan og utan í fullri skjástærð, þysja að einstaka hlutum á veggjum, skoða veitingasalina hátt og lágt og smella með músarhnappi frá einu herbergi til annars.
Sýndarferðin er hönnuð af Tónaflóð veflausnum (www.tonaflod.is) sem veitir heildarlausn á þessu sviði, en fyrirtækið sér um myndatöku, hönnun, forritun, uppsetningu og hýsingu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






