Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu, en Sykurverk rekur einnig vinsælt kaffihús við Strandgötu 3 á Akureyri.
Að sögn Sykurverks er ákvörðunin tekin í kjölfar mikillar eftirspurnar eftir girnilegum veitingum fyrirtækisins. Markmiðið er að gera jólainnkaupin enn notalegri fyrir viðskiptavini, hvort sem þeir versla í miðbænum eða á Glerártorgi.
Sykurverk hlakkar til að taka á móti gestum í nýja pop up kaffihúsinu í Iðunn mathöll frá og með í dag 1. desember.
Mynd: facebook / Sykurverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






