Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Smurstöðin út | Opnuð í dag með pomp og prakt

Eigendur staðarins; Jóhannes Stefánsson, Guðný Guðmundsdóttir, Leifur Kolbeinsson og Jónína Kristjánsdóttir.
Í dag opnaði veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu þar sem Munnharpan var áður staðsett. Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt hráefni mun spila stórt hlutverk, en undirbúningur hefur verið í samvinnu við veitingastaðinn Almanak í Kaupmannahöfn.
Meðfylgjandi vídeó og myndir tók Ellý Ármanns ritstjóri Lífsins á visir.is en hægt er að skoða fleiri myndir á vef visir.is með því að smella hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri