Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Smurstöðin út | Opnuð í dag með pomp og prakt

Eigendur staðarins; Jóhannes Stefánsson, Guðný Guðmundsdóttir, Leifur Kolbeinsson og Jónína Kristjánsdóttir.
Í dag opnaði veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu þar sem Munnharpan var áður staðsett. Áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt hráefni mun spila stórt hlutverk, en undirbúningur hefur verið í samvinnu við veitingastaðinn Almanak í Kaupmannahöfn.
Meðfylgjandi vídeó og myndir tók Ellý Ármanns ritstjóri Lífsins á visir.is en hægt er að skoða fleiri myndir á vef visir.is með því að smella hér.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið13 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









