Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona lítur Sælkerabúð Slippsins út – Myndir og vídeó
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta Nauta Wellington fyrir jól og áramót.
Búðin er staðsett við Strandveg 76 í Vestmannaeyjum. Opið er þriðjudaga til föstudaga í desember frá klukkan 11.30-18.00.
Myndir
Vídeó
Myndir og vídeó: instagram / Sælkerabúð Slippsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu










