Frétt
Svona lítur matseðillinn hjá Costco veisluþjónustunni út
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki mikið úrval af kökum, skreyttar þá sérstaklega fyrir þitt afmæli svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að kaupa tilbúnar kökur, t.d. 2.2 kíló af gulrótarköku sem kostar 2,999 krónur, súkkulaðikaka sem er 2.450 gr á 2,999 krónur og rauða flauelskakan (2,699 kr.) sem er svo vinsæl kaka í Ameríku á Valentínusardaginn og margt fleira.
Sushi á 2,499 krónur fyrir 24 bita eða 4,999 krónur fyrir 54 stykki og allt lagað á staðnum. 18 tommu pizzur á 1,899 krónur og með haug af pepperoni tilbúin í ofninn. Samkvæmt heimildum veitingageirans starfa nokkrir fagmenn, bakarar, matreiðslu-, og kjötiðnaðarmenn hjá Costco.
Hér að neðan er matseðillinn fyrir veislubakkana:

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle