Frétt
Svona lítur matseðillinn hjá Costco veisluþjónustunni út
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki mikið úrval af kökum, skreyttar þá sérstaklega fyrir þitt afmæli svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að kaupa tilbúnar kökur, t.d. 2.2 kíló af gulrótarköku sem kostar 2,999 krónur, súkkulaðikaka sem er 2.450 gr á 2,999 krónur og rauða flauelskakan (2,699 kr.) sem er svo vinsæl kaka í Ameríku á Valentínusardaginn og margt fleira.
Sushi á 2,499 krónur fyrir 24 bita eða 4,999 krónur fyrir 54 stykki og allt lagað á staðnum. 18 tommu pizzur á 1,899 krónur og með haug af pepperoni tilbúin í ofninn. Samkvæmt heimildum veitingageirans starfa nokkrir fagmenn, bakarar, matreiðslu-, og kjötiðnaðarmenn hjá Costco.
Hér að neðan er matseðillinn fyrir veislubakkana:




-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







