Frétt
Svona lítur matseðillinn hjá Costco veisluþjónustunni út
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki mikið úrval af kökum, skreyttar þá sérstaklega fyrir þitt afmæli svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að kaupa tilbúnar kökur, t.d. 2.2 kíló af gulrótarköku sem kostar 2,999 krónur, súkkulaðikaka sem er 2.450 gr á 2,999 krónur og rauða flauelskakan (2,699 kr.) sem er svo vinsæl kaka í Ameríku á Valentínusardaginn og margt fleira.
Sushi á 2,499 krónur fyrir 24 bita eða 4,999 krónur fyrir 54 stykki og allt lagað á staðnum. 18 tommu pizzur á 1,899 krónur og með haug af pepperoni tilbúin í ofninn. Samkvæmt heimildum veitingageirans starfa nokkrir fagmenn, bakarar, matreiðslu-, og kjötiðnaðarmenn hjá Costco.
Hér að neðan er matseðillinn fyrir veislubakkana:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið