Frétt
Svona lítur matseðillinn hjá Costco veisluþjónustunni út
Costco býður upp á fjölbreyttann matseðil fyrir þá sem eru í veisluhugleiðingum, t.a.m. veislubakka með samlokum og vefjum, ítalska forrétti, sushibakka, eftirrétta-, og ávaxtabakka að auki mikið úrval af kökum, skreyttar þá sérstaklega fyrir þitt afmæli svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að kaupa tilbúnar kökur, t.d. 2.2 kíló af gulrótarköku sem kostar 2,999 krónur, súkkulaðikaka sem er 2.450 gr á 2,999 krónur og rauða flauelskakan (2,699 kr.) sem er svo vinsæl kaka í Ameríku á Valentínusardaginn og margt fleira.
Sushi á 2,499 krónur fyrir 24 bita eða 4,999 krónur fyrir 54 stykki og allt lagað á staðnum. 18 tommu pizzur á 1,899 krónur og með haug af pepperoni tilbúin í ofninn. Samkvæmt heimildum veitingageirans starfa nokkrir fagmenn, bakarar, matreiðslu-, og kjötiðnaðarmenn hjá Costco.
Hér að neðan er matseðillinn fyrir veislubakkana:




-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







