Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kaffihús Vesturbæjar út
Kaffihús Vesturbæjar er nýtt kaffihús sem opnaði í gær á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Á meðal eigenda er Pétur Marteinsson sem m.a. rekur KEX hostel, að baki kaffihúsinu ásamt nokkrum íbúum Vesturbæjar.
Pétur er að vonum ánægður með viðtökurnar en sjaldan hefur opnun kaffihúss verið beðið með jafn mikilli eftirvæntingu, en viðtal við hann er hægt að horfa á mbl sjónvarpi hér.
Opið er frá klukkan 7:30 til 23 virka daga, 9 til 23 um helgar og boðið er upp á morgun-, hádegis- og kvöldmat.
Þau eru mörg handtökin sem þarf að vinna á síðustu metrunum, en í meðfylgjandi myndbandi er verið að kanna hvernig glösin renna til á miðjuborðinu í Kaffihúsi Vesturbæjar.
Loading
Myndir: af tumblr síðu kaffivest.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“