Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kaffihús Vesturbæjar út
Kaffihús Vesturbæjar er nýtt kaffihús sem opnaði í gær á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Á meðal eigenda er Pétur Marteinsson sem m.a. rekur KEX hostel, að baki kaffihúsinu ásamt nokkrum íbúum Vesturbæjar.
Pétur er að vonum ánægður með viðtökurnar en sjaldan hefur opnun kaffihúss verið beðið með jafn mikilli eftirvæntingu, en viðtal við hann er hægt að horfa á mbl sjónvarpi hér.
Opið er frá klukkan 7:30 til 23 virka daga, 9 til 23 um helgar og boðið er upp á morgun-, hádegis- og kvöldmat.
Þau eru mörg handtökin sem þarf að vinna á síðustu metrunum, en í meðfylgjandi myndbandi er verið að kanna hvernig glösin renna til á miðjuborðinu í Kaffihúsi Vesturbæjar.
Loading
Myndir: af tumblr síðu kaffivest.
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
















