Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kaffihús Vesturbæjar út
Kaffihús Vesturbæjar er nýtt kaffihús sem opnaði í gær á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Á meðal eigenda er Pétur Marteinsson sem m.a. rekur KEX hostel, að baki kaffihúsinu ásamt nokkrum íbúum Vesturbæjar.
Pétur er að vonum ánægður með viðtökurnar en sjaldan hefur opnun kaffihúss verið beðið með jafn mikilli eftirvæntingu, en viðtal við hann er hægt að horfa á mbl sjónvarpi hér.
Opið er frá klukkan 7:30 til 23 virka daga, 9 til 23 um helgar og boðið er upp á morgun-, hádegis- og kvöldmat.
Þau eru mörg handtökin sem þarf að vinna á síðustu metrunum, en í meðfylgjandi myndbandi er verið að kanna hvernig glösin renna til á miðjuborðinu í Kaffihúsi Vesturbæjar.
Loading
Myndir: af tumblr síðu kaffivest.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita