Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Geo Hótel út
Í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta er farið til Grindavíkur þar sem nýtt hótel opnaði í gamla félagsheimilinu Festi sem heitir Geo Hótel.
Á hótelinu eru alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi. Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Sjónvarp Víkurfrétta er sýnt á sjónvarpsstöðunni ÍNN, en hér að neðan er hægt að horfa á heimsókn Víkurfrétta á Geo Hótel:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði