Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Geo Hótel út
Í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta er farið til Grindavíkur þar sem nýtt hótel opnaði í gamla félagsheimilinu Festi sem heitir Geo Hótel.
Á hótelinu eru alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi. Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Sjónvarp Víkurfrétta er sýnt á sjónvarpsstöðunni ÍNN, en hér að neðan er hægt að horfa á heimsókn Víkurfrétta á Geo Hótel:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið