Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Geo Hótel út
Í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta er farið til Grindavíkur þar sem nýtt hótel opnaði í gamla félagsheimilinu Festi sem heitir Geo Hótel.
Á hótelinu eru alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi. Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Sjónvarp Víkurfrétta er sýnt á sjónvarpsstöðunni ÍNN, en hér að neðan er hægt að horfa á heimsókn Víkurfrétta á Geo Hótel:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






