Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Geo Hótel út
Í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta er farið til Grindavíkur þar sem nýtt hótel opnaði í gamla félagsheimilinu Festi sem heitir Geo Hótel.
Á hótelinu eru alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi. Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Sjónvarp Víkurfrétta er sýnt á sjónvarpsstöðunni ÍNN, en hér að neðan er hægt að horfa á heimsókn Víkurfrétta á Geo Hótel:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






