Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Finnsson Bistro matseðillinn út – Réttir tileinkaðir frægum íslenskum kokkum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á nýja veitingastaðnum Finnsson Bistro sem staðsettur er við Stjörnutorgið í Kringlunni, en áætlað er að opna staðinn á allra næstu vikum.
Búið er að endurhanna allt svæðið og verður lögð áhersla á blómlegan og litríkan veitingastað með fjölbreyttan og spennandi matseðil þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Eigendur eru Klara Óskarsdóttir og Finnur Óskarsson, en faðir þeirra er matreiðslumeistarinn Óskar Finnson sem tekur fullan þátt í rekstri staðarins ásamt eigingkonu sinni Maríu Hjaltadóttir.
Meðal nýjunga verður notalegur Búbbluskáli þar sem boðið verður upp á úrval af freyðivíni og kampavíni í litlum flöskum í blómlegu umhverfi.
Nú fyrir stuttu birti Finnsson Bistro matseðilinn á facebook síðu sinni sem hægt er að skoða hér að neðan:
Myndir: facebook / Finnsson Bistro
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi








