Frétt
Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar
![Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/cafe-paris-2.jpg)
Búið er að gjörbreyta staðnum að innan og skapa huggulega og innilega stemningu. Staðurinn er þéttari auk þess sem búið er að færa eldhúsið upp þannig að það er nú öllum sýnilegt. Eins er búið að smíða stærðarinnar bar sem nýtur sín vel.
Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta.
Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á dögunum og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá, eins og sjá má á myndum á vef Morgunblaðsins hér. Markmiðið með breytingunum var að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi.
Mynd: facebook / Cafe Paris
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan