Frétt
Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar

Búið er að gjörbreyta staðnum að innan og skapa huggulega og innilega stemningu. Staðurinn er þéttari auk þess sem búið er að færa eldhúsið upp þannig að það er nú öllum sýnilegt. Eins er búið að smíða stærðarinnar bar sem nýtur sín vel.
Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta.
Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á dögunum og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá, eins og sjá má á myndum á vef Morgunblaðsins hér. Markmiðið með breytingunum var að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi.
Mynd: facebook / Cafe Paris
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





