Frétt
Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar

Búið er að gjörbreyta staðnum að innan og skapa huggulega og innilega stemningu. Staðurinn er þéttari auk þess sem búið er að færa eldhúsið upp þannig að það er nú öllum sýnilegt. Eins er búið að smíða stærðarinnar bar sem nýtur sín vel.
Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta.
Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á dögunum og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá, eins og sjá má á myndum á vef Morgunblaðsins hér. Markmiðið með breytingunum var að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi.
Mynd: facebook / Cafe Paris

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025