Sverrir Halldórsson
Svona leit maturinn út hjá Hákoni Má Örvarsyni í Boston
Íslenskur matur var í boði á veitingastaðnum Rialto í Cambrigde hverfinu í Boston en þar leiddi bronsverðlaunahafinn úr Bocuse d´Or keppninni Hákon Már Örvarsson krafta sína saman með Rialto chef Jody Adams og var eftirfarandi matseðill í boði:
8pm seating; $85 per person
Icelandic Guest CHEF HÁKON MÁR ÖRVARSSON to offer a special Icelandic menu showcasing the best of Nordic cuisine at Rialto Restaurant.
HORS D’OEUVRES
“Harðfiskur” Icelandic dried-fish with butter
Grilled Icelandic langoustine tails with garlic and herbs
Cured Salmon in “Brennivín” with lemon-sour cream, cress and lumpfish caviar
Deep fried crispy balls of cod and potatoes with dill sauce
Poached salted cod “Bacalao” with cauliflower and “Söl”
Pickled herring, sweet rye bread, curry dressing, green apples and spring onions
DINNER
ARCTIC CHAR
Icelandic Arctic Char with honey-grain mustard dressing, flan of horseradish, fresh herbs and dill oil
ICELANDIC LAMB
Seared filet of Icelandic lamb with glazed root vegetables, celeriac purée, juniper berry infused lamb jus reduction, dust of dried wild Icelandic herbs and blueberries
SKYR OF THE VIKINGS
Delicate mousse of the Icelandic Skyr and Skyr icecream, served with apples and crispy oat – hazelnut crumble and cinnamon poached rhubarb
Einnig var á boðstólunum drykkir blandaðir með Reyka vodka.
Vel þótti takast til og eru þessar íslandskynningar á mat og öðrum listum mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn í heild sinni, en hér að neðan fylgja myndir frá Boston:
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Myndir af facebook síðu Iceland Naturally.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi