Freisting
Svipmyndir frá fyrstu tökum á nýjum matreiðsluþáttum
Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að. Þættirnir verða 20 talsins og má sjá á meðfylgjandi myndum að engir nýgræðingar eru sem gestir í þáttunum og má þar nefna Hrefnu hjá Fiskmarkaðinum, Þráinn í Grillinu og Jóhannes tvöfaldan sigurvegara í keppninni Matreiðslumaður ársins og er þetta aðeins hluti af öllum þeim matreiðslumeisturum sem koma fram í þáttunum.
Þættirnir verða sýndir í sumar og haust á vinsælasta vef landsins, mbl.is, og á sjónvarpsstöðinni ÍNN, auk þess að birtast á vefsíðum búgreinafélaganna þegar tímar líða.
Bjarni G. Kristinsson
Þráinn Freyr Vigfússon
Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX
Hrefna Rós Jóhannsdóttir, Sætran
Fleira tengt efni:
Matreiðsluþættir með íslenskar búvörur í öndvegi
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson | /Smári
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði