Freisting
Svipmyndir frá fyrstu tökum á nýjum matreiðsluþáttum
Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að. Þættirnir verða 20 talsins og má sjá á meðfylgjandi myndum að engir nýgræðingar eru sem gestir í þáttunum og má þar nefna Hrefnu hjá Fiskmarkaðinum, Þráinn í Grillinu og Jóhannes tvöfaldan sigurvegara í keppninni Matreiðslumaður ársins og er þetta aðeins hluti af öllum þeim matreiðslumeisturum sem koma fram í þáttunum.
Þættirnir verða sýndir í sumar og haust á vinsælasta vef landsins, mbl.is, og á sjónvarpsstöðinni ÍNN, auk þess að birtast á vefsíðum búgreinafélaganna þegar tímar líða.

Bjarni G. Kristinsson

Þráinn Freyr Vigfússon


Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX


Hrefna Rós Jóhannsdóttir, Sætran



Fleira tengt efni:
Matreiðsluþættir með íslenskar búvörur í öndvegi
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson | /Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





