Freisting
Svipmyndir frá fyrstu tökum á nýjum matreiðsluþáttum
Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að. Þættirnir verða 20 talsins og má sjá á meðfylgjandi myndum að engir nýgræðingar eru sem gestir í þáttunum og má þar nefna Hrefnu hjá Fiskmarkaðinum, Þráinn í Grillinu og Jóhannes tvöfaldan sigurvegara í keppninni Matreiðslumaður ársins og er þetta aðeins hluti af öllum þeim matreiðslumeisturum sem koma fram í þáttunum.
Þættirnir verða sýndir í sumar og haust á vinsælasta vef landsins, mbl.is, og á sjónvarpsstöðinni ÍNN, auk þess að birtast á vefsíðum búgreinafélaganna þegar tímar líða.
Bjarni G. Kristinsson
Þráinn Freyr Vigfússon
Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX
Hrefna Rós Jóhannsdóttir, Sætran
Fleira tengt efni:
Matreiðsluþættir með íslenskar búvörur í öndvegi
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson | /Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni5 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný