Freisting
Svipmyndir frá Figgjo kynningu á nýrri línu af postulínsdiskum
A. Karlsson sem umboðsaðili Figgjo á Íslandi bauð til kynningar á nýrri línu frá Figgjo og af því tilefni var svæðisstjóri Figgjo á Norðurlöndum Martom Tjessem staddur hér á landi og fylgdi kynningunni úr hlaði.
Einnig var Martom hér til viðræðna við Klúbb Matreiðslumeistara um framhald á samstarfi þeirra í milli og var niðurstaðan úr þeim viðræðum að gert var heiðursmannasamkomulag um áframhaldandi samstarf og stefnt á undirritun samnings í Erfurt seinna í mánuðinum.
Læt fylgja hér með nokkrar myndir af nýju línunni og ef það „intreserar“ einhvern þá er bara að skella sér upp í A. Karlsson og skoða betur.
Mynd og texti; Sverrir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast