Markaðurinn
Svipmyndir frá Ballantine´s Midnight Open
Sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson,
en þeir spiluðu á 64 höggum sem dugði til sigurs
Ballantine´s Midnight Open var haldið um þar síðustu helgi. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.
Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Ballantine´s stelpurnar keyðu á milli og héldu á mönnum hita með Ballantine´s sjússum og Pilsner Urquell.
Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali ásamt dýrindis Ballantine´s að launum.
Ballantine´s – góður í golfið.
Veitingakóngarnir á Pósthúsbarnum þeir Sveinn og Garðar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé