Markaðurinn
Svipmyndir frá Ballantine´s Midnight Open
Sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson,
en þeir spiluðu á 64 höggum sem dugði til sigurs
Ballantine´s Midnight Open var haldið um þar síðustu helgi. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.
Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Ballantine´s stelpurnar keyðu á milli og héldu á mönnum hita með Ballantine´s sjússum og Pilsner Urquell.
Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali ásamt dýrindis Ballantine´s að launum.
Ballantine´s – góður í golfið.
Veitingakóngarnir á Pósthúsbarnum þeir Sveinn og Garðar

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara