Markaðurinn
Svipmyndir frá Ballantine´s Midnight Open

Sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson,
en þeir spiluðu á 64 höggum sem dugði til sigurs
Ballantine´s Midnight Open var haldið um þar síðustu helgi. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.
Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Ballantine´s stelpurnar keyðu á milli og héldu á mönnum hita með Ballantine´s sjússum og Pilsner Urquell.
Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali ásamt dýrindis Ballantine´s að launum.
Ballantine´s – góður í golfið.

Veitingakóngarnir á Pósthúsbarnum þeir Sveinn og Garðar




-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





