Markaðurinn
Svipmyndir frá Ballantine´s Midnight Open

Sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson,
en þeir spiluðu á 64 höggum sem dugði til sigurs
Ballantine´s Midnight Open var haldið um þar síðustu helgi. Yfirfullt var í mótið og komust færri að en vildu enda er vinsælt að taka þátt í miðnæturgolfmóti sem kennt er við hið margrómaða Ballantine´s viskí.
Spilað var svokallað Texas Scramble sem að hefur gefið góða raun. Ballantine´s stelpurnar keyðu á milli og héldu á mönnum hita með Ballantine´s sjússum og Pilsner Urquell.
Vinningar voru veglegir og sigurvegarar mótsins, þeir Rafn Stefán Rafnsson og Hlynur Þór Stefánsson hlutu m.a. golfferð að eigin vali ásamt dýrindis Ballantine´s að launum.
Ballantine´s – góður í golfið.

Veitingakóngarnir á Pósthúsbarnum þeir Sveinn og Garðar




-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





