Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Svendsen bræður selja English Pub í Hafnarfirði

Birting:

þann

English Pub - Hafnarfirði

English Pub í Hafnarfirði

English Pub í Hafnarfirði hefur verið seldur og mun hann skipta um nafn á næstu vikum. John Mar Erlingsson keypti staðinn af bræðrunum Hermanni og Ingvari Svendsen en söluverðið er trúnaðarmál.

Þetta var bara orðið gott í bili þarna. Við vildum einbeita okkur að Miðbænum

, segir Ingvar í samtali við dv.is, en Ingvar rekur American Bar í Austurstræti í Reykjavík ásamt bróður sínum.

Þeir áttu einnig hlut í English Pub í Austurstræti en hafa selt hann.

Tæp fjögur ár eru liðin síðan English Pub var opnaður í Flatahrauni í Hafnarfirði. Þáverandi eigandi, Arnar Þór Gíslason, er einn af eigendum English Pub í Austurstræti.

 

Mynd: skjáskot af google korti.

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið