Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svendsen bræður selja English Pub í Hafnarfirði
English Pub í Hafnarfirði hefur verið seldur og mun hann skipta um nafn á næstu vikum. John Mar Erlingsson keypti staðinn af bræðrunum Hermanni og Ingvari Svendsen en söluverðið er trúnaðarmál.
Þetta var bara orðið gott í bili þarna. Við vildum einbeita okkur að Miðbænum
, segir Ingvar í samtali við dv.is, en Ingvar rekur American Bar í Austurstræti í Reykjavík ásamt bróður sínum.
Þeir áttu einnig hlut í English Pub í Austurstræti en hafa selt hann.
Tæp fjögur ár eru liðin síðan English Pub var opnaður í Flatahrauni í Hafnarfirði. Þáverandi eigandi, Arnar Þór Gíslason, er einn af eigendum English Pub í Austurstræti.
Mynd: skjáskot af google korti.

-
Markaðurinn26 minutes síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir