Eldlinan
Sveinsprófin 7.- 9. desember
Nú fer að styttast í Sveinsprófin. Freisting.is hafði samband við Ólaf Jónsson, framkvæmdastjóra Fræðsluráðs Hótel og matvælagreina og spurði hann aðeins úti breytta fyrirkomulag Sveinsprófanna sem haldin verða núna 7.- 9. desember nk. í Hótel- og matvælaskólanum, en ekki í janúar eins og tíðkast hefur í gegnum árin.
„Við erum að útfæra sveinsprófin í þá veru að lokapróf úr skóla, burtfararprófið og sveinsprófin fara nú fram á sama tíma. Þetta er tilraunaverkefni sem verður svo tekið út eftir veturinn. Faggreinakennarar í skólanum og sveinsprófsnefnd skipuleggja sameiginleg prófverkefni sameiginlega. Það sem er sér t.d kaldi matseðilinn er alfarið sveinsprófsnefndar.
Eins er sveinsprófsnefnd í framreiðslu með sín sérstöku verkefni. Við byrjuðum sl vor á sveinsprófum í matreiðslu og framreiðslu, það gafst nokkuð vel, reyndar fór töluverður tími í að stilla þessu saman en reynslan var nokkuð góð“, segir Ólafur og heldur áfram. „Hugmynd okkar var að breyta þessu í þá veru að halda eitt stórt próf í stað þess að halda prófin með tveggja til þriggja vikna millibili“.
Umsóknareyðblað fyrir sveinspróf er hægt að nálgast hér.
Haustönn 2005:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt4 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt