Neminn
Sveinsprófin 7.- 9. desember
Nú fer að styttast í Sveinsprófin. Freisting.is hafði samband við Ólaf Jónsson, framkvæmdastjóra Fræðsluráðs Hótel og matvælagreina og spurði hann aðeins úti breytta fyrirkomulag Sveinsprófanna sem haldin verða núna 7.- 9. desember nk. í Hótel- og matvælaskólanum, en ekki í janúar eins og tíðkast hefur í gegnum árin.
„Við erum að útfæra sveinsprófin í þá veru að lokapróf úr skóla, burtfararprófið og sveinsprófin fara nú fram á sama tíma. Þetta er tilraunaverkefni sem verður svo tekið út eftir veturinn. Faggreinakennarar í skólanum og sveinsprófsnefnd skipuleggja sameiginleg prófverkefni sameiginlega. Það sem er sér t.d kaldi matseðilinn er alfarið sveinsprófsnefndar.
Eins er sveinsprófsnefnd í framreiðslu með sín sérstöku verkefni. Við byrjuðum sl vor á sveinsprófum í matreiðslu og framreiðslu, það gafst nokkuð vel, reyndar fór töluverður tími í að stilla þessu saman en reynslan var nokkuð góð“, segir Ólafur og heldur áfram. „Hugmynd okkar var að breyta þessu í þá veru að halda eitt stórt próf í stað þess að halda prófin með tveggja til þriggja vikna millibili“.
Umsóknareyðblað fyrir sveinspróf er hægt að nálgast hér.
Haustönn 2005:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





