Neminn
Sveinspróf í matvælagreinum vor 2009
Sá ánægjulegi atburður gerðist í liðnu sveinsprófi að útskrifað var úr öllum fjórum iðngreinum. Í matreiðslu luku 12 prófi, í framreiðslu einnig 12, í kjötiðn 4 og í bakstri 5 og ekki veitir af ef að á að viðhalda nýliðun í fögunum.
Með fylgja myndir sem Ólafur Jónsson hjá Iðunni fræðslusetur tók við áðurnefnd próf.
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or10 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or2 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti