Keppni
Summer Burger Beer Bash og barþjónakeppni í kvöld
(ENGLISH BELOW)
Barþjónaklúbbur Íslands og Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Braggann Bistró kynna aftur Summer Burger Beer Bash og Double T-shirt Negroni & Fernet Branca bartender competition.
Dagskrá:
18:00 – Sjósund og potturinn í Nauthólsvík
19:00 – Grill, Peroni og leikir á Bragganum
20:30 – Double T-shirt Negroni & Fernet Branca bartender competition
Aðeins um keppnina – Tveir saman í liði fara í stóra peysu og nota sitthvora hendina til að búa til ljúffengan Negroni og nokkur Fernet Branca skot fyrir hópinn. Tími og gæði drykkjar ákveða sigurvegarann.
Frítt fyrir alla meðlimi Barþjónaklúbbsins – Aðrir 2500kr
(Ekkert mál að skrá sig á staðnum og fá 10 þúsund krónu gjafabréf út að borða í bónus)
ENGLISH
The Icelandic Bartenders Club and Mekka Wines & Spirits, in collaboration with Bragginn Bistró, present the return of the Summer Burger Beer Bash and Double T-shirt Negroni & Fernet Branca bartender competition.
Schedule:
18:00 – Sea swimming and hot tub at Nauthólsvík
19:00 – Barbecue, Peroni, and games at Bragginn
20:30 – Double T-shirt Negroni & Fernet Branca bartender competition
About the competition – Teams of two will share a large sweater and use one hand each to make a delicious Negroni and several Fernet Branca shots for the group. The winner will be decided based on the time and quality of the drinks.
Free for all members of the Bartenders Club – Others 2500 kr
(No problem to sign up on the spot and receive a 10,000 kr dining gift certificate as a signing bonus)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast