Markaðurinn
Sumarostakakan er mætt
Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með ljúffengri sítrónuþekju sem kemur skemmtilega á óvart.
Sumarostakakan verður aðeins til í takmörkuðu upplagi og því upplagt að gæða sér á gómsætri köku og bjóða fjölskyldunni og vinum í sumarkaffi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann